The Global Language of Business
Merkingar og vottanir á vörum í GS1 Gagnalaug

Ef vara er með einhverjar merkingar á umbúðum líkt og Svanurinn, Skráargatið, CE, Vegan o.s.frv. er einfalt mál að deila þeim upplýsingum í gegnum GS1 Gagnalaug.

Attribute sem heitir Third party accreditation symbol on product package code (1837) inniheldur lista af yfir 900 merkingum og vottunum sem notaðar eru um allan heim.

Þegar smellt er á kassann við þetta attribute birtist listi af merkingum þar sem hægt er að fletta milli síða og finna merkið sem á við.

Einnig er hægt að nota leitarvélina til að finna rétt merki.

Listinn er ekki tæmandi fyrir þær merkingar og vottanir sem notaðar eru á vörum sem seldar eru á Íslandi, það er því mikilvægt að hafa samband við okkur hjá GS1 Ísland ef þitt merki finnst ekki svo hægt sé að bæta því við á listann.

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Merkingar og vottanir á vörum í GS1 Gagnalaug

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
5
 min
GS1 Vörukladdi - fyrstu skref
Sjáðu hér hvernig þú skráir vörurnar þínar í GS1 Vörukladda
This is some text inside of a div block.
|
6
 min
Leiðbeiningar fyrir staðsetningu EAN strikamerkja
Hver er besta staðsetningin fyrir strikamerkið á vörunni þinni?
This is some text inside of a div block.