The Global Language of Business
Hversu stór eiga EAN-13 og EAN-8 strikamerki að vera?

Þessar leiðbeiningar hjálpa þér að tryggja rétta stærð á strikamerkjum

Hversu stór eiga EAN-13 og EAN-8 strikamerki að vera?

Tilmæli um stærðir á EAN strikamerkjum eru til þess að tryggja einfalda skönnun á afgreiðslukössum. Strikamerkjamálin eru byggð á hefðbundinni stærð strikamerkjanna og er táknuð með stærðarstuðli 1,0 (100%). Taflan hér að neðan sýnir strikamerkjastærðir fyrir EAN-13 og EAN-8.

  • Ath. Lengd í töflunni inniheldur ljósbilin sitthvoru megin við strikamerkið sjálft. Hæðin miðast við styttri strikin í merkinu, ekki þau sem fara niður meðfram tölunum undir.

Ljósbil

Það á að vera autt svæði vinstra og hægra megin við strikamerkið, þetta svæði er kallað ljósbil.

Stærð ljósbils fyrir EAN-13 strikamerki:

  • Vinstra ljósbil = 11x einingabreidd (X stærðir eru í töflunni hér að neðan)
  • Hægra ljósbil = 7x einingabreidd (X stærðir eru í töflunni hér að neðan)

Stærð ljósbils fyrir EAN-8 strikamerki: 

  • Vinstra ljósbil = 7x einingabreidd (X stærðir eru í töflunni hér að neðan)
  • Hægra ljósbil = 7x einingabreidd (X stærðir eru í töflunni hér að neðan)

 

Lækkun strikamerkja

Það er ekki mælt með því að lækka strikamerki og skulu fyrirtæki reyna að forðast að gera það eins og hægt er. Þegar hæð strikamerkis er minnkuð getur skönnun á strikamerkinu orðið erfiðari og minniháttar villur í prentun gætu skemmt allt strikamerkið.

Stærðir EAN-13 og EAN-8

Stærðir á EAN-13 og EAN-8
Athugið að hæðin í töflunni er hæð strikamerkis án númeranna fyrir neðan

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Hversu stór eiga EAN-13 og EAN-8 strikamerki að vera?

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
5
 min
GS1 Vörukladdi - fyrstu skref
Sjáðu hér hvernig þú skráir vörurnar þínar í GS1 Vörukladda
This is some text inside of a div block.
|
6
 min
Leiðbeiningar fyrir staðsetningu EAN strikamerkja
Hver er besta staðsetningin fyrir strikamerkið á vörunni þinni?
This is some text inside of a div block.