SSCC er notað til að einkvæmt auðkenna einingu til sendingar eins og til dæmis pakka eða bretti.
Hver og ein eining þarf að hafa einkvæmt SSCC númer, jafnvel þótt um er að ræða sama innihald. Til dæmis þurfa tvö bretti með bláum sokkum að vera með hvort sitt SSCC auðkennið til að hægt sé að rekja hvort brettið fyrir sig í gegnum aðfangakeðjuna.
SSCC númer er alltaf 18 tölustafir að lengd í heild sinni.
Hvernig færðu SSCC númer?
Svokallað fyrirtækjaforskeyti (Global Company Prefix - GCP) er undirstaða SSCC auðkenna og er hægt að panta eða sækja til dæmis í gegnum Mitt GS1.
Lestu áfram hér að neðanverðu til að fræðast um uppbyggingu SSCC auðkenna.
SSCC útfrá 7 talna forskeyti
SSCC útfrá 7 talna forskeyti
Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.
7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.
Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 9 tölustöfum en við mælum með að byrja á 9 núllum, þvínæst 000000001, o.s.frv..
Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.
7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.
Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 8 tölustöfum en við mælum með að byrja á 8 núllum, þvínæst 00000001, o.s.frv..
Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.
7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.
Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 7 tölustöfum en við mælum með að byrja á 7 núllum, þvínæst 0000001, o.s.frv..
Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.
7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.
Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 10 tölustöfum en við mælum með að byrja á 6 núllum, þvínæst 000001, o.s.frv..
Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.
7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.
Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 11 tölustöfum en við mælum með að byrja á 5 núllum, þvínæst 00001, o.s.frv..