The Global Language of Business
Fenúr merkingar í GS1 Gagnalaug

Nú er hægt að birta upplýsingar um þær samræmdu norrænu endurvinnslumerkingar sem prentaðar eru á umbúðir vara í GS1 Gagnalaug.

Mynd af heimasíðu FENÚR

Merkingarnar voru þýddar og staðfærðar fyrir íslenskan markað af FENÚR og eru margir framleiðendur á Íslandi og á norðurlöndum farnir að nota merkingarnar á sínum umbúðum til að upplýsa neytendur um innihaldsefni umbúða og hvernig þær skuli flokka að noktun lokinni.

Attribute sem heitir Local Packaging Marked Label Accreditation Code Reference (4205) inniheldur þessar upplýsingar í valmynd með myndum.

Með því að smella á reitinn þá birtist valmynd þar sem hægt er að velja þá merkingu sem á við um vöruna.

Ef vara er merkt með fleiri en einu FENÚR merki, þá er hægt að bæta við með að smella á punktana þrjá uppi í hægra horni og smella á Add another

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Fenúr merkingar í GS1 Gagnalaug

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
5
 min
GS1 Vörukladdi - fyrstu skref
Sjáðu hér hvernig þú skráir vörurnar þínar í GS1 Vörukladda
This is some text inside of a div block.
|
6
 min
Leiðbeiningar fyrir staðsetningu EAN strikamerkja
Hver er besta staðsetningin fyrir strikamerkið á vörunni þinni?
This is some text inside of a div block.