The Global Language of Business
Allt sem þú þarft að vita um GTIN

Þessi grein útskýrir allt það sem þú þarft að vita um fyrirtækjaforskeyti, eða Global Company Prefix (GCP).

Í hnotskurn

Global Trade Item Number, eða GTIN, er alþjóðlega einkvæmt vörunúmer sem er notað til að bera kennsl á einstakar vörur eða einingar í birgðaferli. GTIN birtist okkur oftast sem 13 stafa talnarunan sem er undir strikamerkinu sem við öll þekkjum á neysluvörum.  GTIN má einnig koma fyrir í hinum ýmsu öðrum miðlunarháttum, svo sem í QR-kóðum eða RFID-sendum.

Með því að nota staðlað auðkenni eins og GTIN verða upplýsingar um vöru rekjanlegar, hvort sem er í verslunarkössum, birgðakerfum eða netverslunum. GTIN auðveldar þannig vörustjórnun, eykur nákvæmni og tryggir samræmi í samskiptum á milli mismunandi aðila í aðfanga- og virðiskeðjunni.

GTIN í mismunandi lengd

GTIN-13 og GTN-14

Hvað er GTIN ekki

GTIN er ekki strikamerki.

GTIN er talnaruna sem myndar alþjóðlegt, einkvæmt vörunúmer. Þetta númer birtist fólki oftast undir strikamerkjum.

Strikamerkið er einfaldlega sjónræna og um leið tölvulesanleg framsetning (línur eða kóðar) sem inniheldur GTIN. Af þessum sökum er GTIN stundum kallað „strikamerki“ í daglegu tali – og er það bara besta mál.

Aðalatriðið er að skilja að rauði þráðurinn er talnarunan sjálf, GTIN, en því er hægt að miðla hina ýmsa vegu. T.d. með strikamerki, QR-kóða eða jafnvel RFID-sendi.

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Allt sem þú þarft að vita um GTIN

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
5
 min
Hvað er fyrirtækjaforskeyti (GCP)
Hér getur lært allt sem þú þarft að vita um GS1 fyrirtækjaforskeyti. Global Company Prefix
This is some text inside of a div block.
|
5
 min
Allt sem þú þarft að vita um GTIN
Í þessum leiðbeiningum getur þú lært allt sem þú þarft að vita um GTIN
This is some text inside of a div block.
|
5
 min
Hvað er vartala
Vartala, eða check digit sannreynir að þitt GTIN er rétt
This is some text inside of a div block.