The Global Language of Business

GS1 Ísland fagnar 50 ára afmæli strikamerkisins

Sjáðu hvernig þróun strikamerkja mun auka sjáfbærni og minnka matarsóun

Lesa meira hér
arrow-right-circle
Mig vantar strikamerki
arrow-right-circle

Við sjáum um strikamerkin

- og svo margt fleira

GS1 skapar hagkvæmari aðfangakeðju og sjálfbæran vöxt auk þess að tryggja öryggi, gæði og samræmi þegar vörur skipta um hendur.

Lesa reynslusögur
arrow-right-circle
Mig vantar strikamerki
arrow-right-circle
Vertu hluti af alþjóðlegum viðskiptum. GS1 tengir þig við meira en tvær milljónir fyrirtækja um allan heim:

GS1 á einni mínútu

GS1 Ísland sér um úthlutun alþjóðlegra strikamerkja (GTIN) og GLN-auðkenna og veitir aðstoð og ráðleggingar við notkun þeirra.

GS1 eru alþjóðleg samtök með meira en tvær milljónir félaga og skrifstofur í 118 löndum. GS1 gefur út alþjóðlega staðla og strikamerki sem notuð eru af verslunum, birgjum, heilbrigðiskerfum og fjármálakerfum um allan heim.

Staðlarnir tryggja markvissari og hagkvæmari aðfangakeðju.

Skoða nánar

Tæki og tól

Þjónustur

Reynslusögur

Viltu vita meira um smásölu framtíðarinnar, sjálfbærni, matarsóun og öryggi sjúklinga?

Sögurnar okkar kveikja nýjar hugmyndir og veita hvatningu.

Hvað getur GS1 gert fyrir þig?

Þjónustur GS1 eru stafrænar, öruggar og alþjóðlega staðlaðar. Þær auka hagkvæmni, leysa vandamál og auðvelda rekstur. Lausnirnar henta stórum sem smáum fyrirtækjum.

Efldu reksturinn

Við greiðum leiðina fyrir vöxt fyrirtækja með stöðlum og gagnsæi svo vörur heimsins geti skipst um hendur bæði fljótt og örugglega.

Bættu aðfangakeðjuna

Við bjóðum upp á staðlað og einfalt kerfi sem hjálpar fyrirtækjum þvert á atvinnugreinar að skapa einfaldara og skilvirkara daglegt líf.

Finndu nýja markaði

Við gerum nýjum sem og gömlum fyrirtækjum kleift að stunda verslun á heimsmarkaði svo þau geti vaxið og fundið nýja viðskiptavini og markaði fyrir sínar vörur.

Upplifðu öryggi

Við auðkennum, kerfisvæðum og deilum gögnum þvert á vöruflokka og atvinnugreinar. Þannig aukum við öryggi og samræmi fyrir fyrirtæki og neytendur.

Dragðu úr sóun

Við höfum þær lausnir sem þarf til að veita neytendum og samfélaginu betri þekkingu á sjálfbærni og gera þannig smásöluverslun á Íslandi grænni í framtíðinni.

Fréttir

Við veitum ráðgjöf

Ef þú vilt vita meira um það hvernig GS1 staðlar og þjónustur geta hjálpað þér og þínu fyrirtæki að skapa verðmæti, tökum við fyrirspurnum fagnandi.

Síminn er opinn alla virka daga frá kl. 09:00 til kl. 16:00.
511 3011

Eins getur þú sent okkur línu á info@gs1.is