Eftirfarandi tímaáætlun inniheldur upplýsingar um komandi útgáfur á GS1 Gagnalaug og GDSN og verður uppfærð eftir því sem fleiri upplýsingar verða tiltækar fyrir hverja útgáfu.
Áætlunin inniheldur útgáfudaga og aðrar dagsetningar sem skipta máli fyrir hverja útgáfu.
Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um fyrri og komandi útgáfur á GDSN og GS1 Gagnalaug
Útgáfan sem var með fyrsta íslenska gagnamódelinu.
Nýjar validation reglur í takt við gildandi reglugerðir á Íslandi.
21. nóvember 2023 – Afhending á alþjóðlegri GDSN skjölun
GDSN skjölun
24. - 25. febrúar 2024 - Innleiðing á raunumhverfi
Íslenska gagnamódelið bætt m.t.t. gildandi reglugerðum
5. desember 2023 - Afhending á alþjóðlegri GDSN skjölun
GDSN skjölun
17. – 18. maí 2024 – Innleiðing á raunumhverfi
Íslenska gagnamódelið bætt m.t.t. gildandi reglugerðum
Attribute bætt við fyrir upplýsingar um áfenga drykki
maí 2024 - Afhending á alþjóðlegri GDSN skjölun
GDSN skjölun
17. – 18. ágúst 2023 - Innleiðing á raunumhverfi
Ný validation regla fyrir upprunaland matvara skv. íslenskum reglugerðum nr. 1294/2014, 968/2011 og 1337/2013
ágúst 2024 - Afhending á alþjóðlegri GDSN skjölun
GDSN skjölun
10. september 2024 - Skil á svæðisbundnum breytingum fyrir íslenska gagnamódelið
3. október 2024 - Prófunarumhverfi GS1 Gagnalaugar (UAT) tilbúið með íslenskum og alþjóðlegum breytingum til prófunar
16. – 17. nóvember 2024 - Innleiðing á raunumhverfi
Hætt hefur verið við þessa útgáfu
Ef þú vilt vita meira um það hvernig GS1 staðlar og þjónustur geta hjálpað þér og þínu fyrirtæki að skapa verðmæti, tökum við fyrirspurnum fagnandi.
Síminn er opinn alla virka daga frá kl. 09:00 til kl. 16:00.
511 3011
Eins getur þú sent okkur línu á info@gs1.is