The Global Language of Business
Samvinna til að tryggja áreiðanleg gögn fyrir lækningatæki í Hollandi

Í þessari dæmisögu má sjá hvernig sjúkrahús og birgjar lækningatækja í Hollandi vinna saman að því að staðla miðlun gagna fyrir lækningatæki með hjálp GS1 staðla. Með því að nýta Global Data Synchronisation Network (GDSN), hefur verkefnið bætt áreiðanleika og stytt tíma sem fer í gagnaflutning, sem leiðir til betra öryggi sjúklinga og lækkun kostnaðar.

Þetta kerfi gerir birgjum kleift að miðla öllum nauðsynlegum upplýsingum um lækningatæki á einfaldan og skilvirkan hátt til sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana. Notkun á GDSN auðveldar aðilum einnig að uppfylla kröfur samvkæmt nýrri reglugerð um lækningatæki (MDR).

GS1 Ísland er aðili að GDSN og geta íslensk fyrirtæki sent og móttekið gögn með notkun GS1 Gagnalaugar.

Lestu dæmisöguna hér

arrow-right-circle
Sækja dæmisögu
Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Samvinna til að tryggja áreiðanleg gögn fyrir lækningatæki í Hollandi

Innihald

Nýjustu dæmisögurnar