The Global Language of Business
Nomoo nýtir GS1 GDSN til að einfalda samskipti við viðskiptavini

Nomoo, sem framleiðir vegan ís úr plöntuafurðum,  hefur nýtt sér GS1 Global Data Synchronisation Network (GDSN) til að bæta gagnastýringu sína og mæta kröfum smásala um áreiðanlegar vöruupplýsingar. Með því að nota Atrify, GDSN-vottuðu gagnalaugina frá GS1, hefur Nomoo fundið lausn sem einfaldar og hraðar flutningi á vöruupplýsingum til sinna viðskiptavina og viðskiptaaðila.

Þrátt fyrir að vera lítið fyrirtæki með aðeins 30 starfsmenn hefur Nomoo náð góðum árangri í yfir 2,000 verslunum í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Með GS1 GDSN getur fyrirtækið tryggt að gögn um ísinn þeirra, séu uppfærð og nákvæm, sem bætir bæði afköst og þjónustu við viðskiptavini.

Kynntu þér alla söguna og sjáðu hvernig GS1 GDSN hefur hjálpað Nomoo að einfalda rekstur og auka áreiðanleika gagna.

Lestu dæmisöguna hér

arrow-right-circle
Sækja dæmisögu
Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Nomoo nýtir GS1 GDSN til að einfalda samskipti við viðskiptavini

Innihald

Nýjustu dæmisögurnar